31.5.2008 | 16:52
Skjálfti.
Ég stóð í ganginum með litla týr í fanginu Vigrinn stó við baðherbergis hurðina allt fór á stað
,í gegnum hugan flaug :ekki aftur með báða drengina í fanginu hentumst við út á blettinn og guðmundur sagði aftur og aftur amma við erum á sokkunum,en amma sagði það allt í lagi ,gummi hugsaði er amma skrítin hún segir alltaf ;farið í skóna þegar þið farið út.,
Ég fór svo inn eftir skónum en þá var bara farið að hoppa í trambólíni, ég fór að klippa tréin því það eitt vissi ég að við færum ekki inn aftur fyrr en eitthvað væri komið í ljós ,hvort almættið ætli að gera eitthvað meira til að minna á sig .
Almættið ætti að vita að það gleymist ekki svo glatt .Mér finnst óþarfi að hrrysta okkur svona harkalega ,en líklega minn miskilningur.
Allt fór þetta þó vel bara tveir myndarammar og styttur skemdust.
Sjómanna helgin byrjuð Arný búin að keppa í róðri .Það voru dálítið undarleg áratog en skítt með það .Þaðvinna ekki allir.
Ég held að þetta hafi verið góður dagur hjá krökkunum að minnsta kosti kom enginn skælandi heim.Og aldrei þessu vant var fínasta veður á fyrsta í sjómanna helgi.
Ég átti víst ekki að kvarta um skæluleysi allt komið í gamla horfið.
Bæ ,bæ, stin.








Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.5.2008 | 15:29
Karlmannslaus.
Mér brá í brúní gær ,þegar alltí einu stóð karlmaður í dyrunum ,sagðist vera kominn til að taka meira til í bílskúrnum ,sagðist vera bílskúrsmaðurinn okkar
Árný ekki viðlátin en ég spurði hvort bílskúrsmaður kynni á sláttuvél og viti menn ,hann hélt nú það og það sem meira er sláttuvélin æddi í gang hjá honum,eins og hún hefði aldrei verið neitt vanda mál ,svo núer búið að slá blettinn en ekki bara það, því bílana þvoði hann líka og geri aðrir betur..Húrra fyrir þér bílskúrsmaður og kærar þakkir.
Íslenskir karlmenn eru þá ekki allir jólasveinar en svo sagði Siggi minn.
Ég hélt að hann segði það satt.
Svona góðir hlutir gerast þegar minnst varir.
Ég þarf endilega að segja Árný og Önnu að finna sér svona Íslendinga.
Garðurinn bíður og hrífan í láni
Fuglshreiður yfir útidyrahurðinni ,alltaf von á stór slettu er gengið er um
að auki sitja þrír kettir og dorma yfir og bíða eftirað ungarnir detti ur hreiðrinu og kolka hálf sturluð af frekjunni í kisunum ,ef það eitthvað sem kolka þolir ekki þá er það mjá ,og upphefst eitt alsherjar voff og mjá söngur en litlar kisur sitja sem fastast en kolka gefst upp.
svona er nú gaman að lifa ,aldrey dauður tími..Hæ hæ og Bæ bæ stin.












Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.5.2008 | 17:50
rafmagnstruflanir.
Hef ekki getað kveikt á tölfunni í marga daga einhver tengingar vitleysa ,svo settist Árný niður við tölfuna og allt fór í gang
húrra, Garðvinna að ganga frá okkur árný smíðaði grindverk flott, batt svo Kolku við það en Kolka sá kisu og tók með sér grindverkið en kisa slapp.Árný sæl með að vera búin að fá bílinn úr viðgerð .Sjálf er ég í hækkun í þrístingi , þarf að athuga b 12 á morgun,
Sei sei .Siggi himinlifandi yfir tölfunni ætlar að spila leik í allt kvöld ,loksins best að hleypa honum að.svo bæ að sinni.Stin.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.5.2008 | 16:09
Hvítasunna.
Fínt að fá frí svona laaangt
hefði mátt vera langra ,fór í trambolín hopp ,skjóta á mark ,skjóta nokkrar körfur,fór til reykjavíkur var svo í þvottinum inná milli.lítið gekk í garðinum enda fríið búið áður en ég vissi af .anna gekk berserksgang að venju í húinu.
ttri vaknaður svoþað er komið að bæ bæ.stin.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2008 | 17:09
Vorið grænt og hlítt.
Veðrið er yndislegt lítill snáði kom og sagði eigum við að koma og skjóta í körfu ,amma,úti er salla fin rigning og blanka logn svo það var bara eittt í dæminu ú að skjóta í körfu
síðan kom Siggi og svo Svala og svo heyrði marinó í okkur úti og varð að koma líka ,frænka fór með hann á trambolínið .hann var alsæll en bleytan er köld svo fjörið var bara í tíu mínútur ,þá tók við Brandur og Kobbi í 1500.asta sinn það er svo gaman.
Henný var að koma úr prófi ekki nógu ánægð með sjálfa sig og skrapp í IKEA
ég er á leiðinni út í garð nóg er að raka upp rusl rusl
uss ekki segja svona ljótt Bæ bæ stin.




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2008 | 15:17
Lifandi skógur.
Barnaskólinn hafði góða syningu :lifandi skóg. Ljómandi gott hjá þeim stór hópur sem söng ,virkilega flott hjá þeim.Mjög vel sótt og bara gaman.
Nú er blessuð rigningin og ég horfi á grasið spretta ,nú þyrfti 'Arný að ná sér í sláttuvéla vænan mann.
.Öll hersingin komin heim ,og meira til.En þá er talfan eitthvað sambandslaus.
Nú er þvottavélin búin svo betra er að fara að hengja upp ,það gerir sig ekki sjálft,og nóg er eftir að þvo.
svo bæ bæ bæ að sinni stin.




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2008 | 19:56
Tæknin .
Tæknin er ekki mitt besta fag,kann ekki að kveikja á tölfunni minni,sambandslaus í allan dag Árný kom með skrúfjárn og þá var allt klappað og klárt.Hafði loks að ljúka nauðsynlegum hússtörfum
Á þó eftir að taka rúmið í gegn,á morgun segir sá lati
Anna að reyna að slappa af í eyjum en gleymir að segja nei nei nei við suma ekki gott að kenna gömlum hundi að sitja ekki reyna það Amma stína bara góð.
Árný klippir og klippir garðinn en sér ekki högg á vatni Fær enga hjálp
Vigrinn teymir ömmu sína út í gönguferð á hverjum degi ,hjólar svo á undan mér og til baka fleiri hringi aldeilis hress drengurinn.
.Þarf að komast í hjóla verslun og kaupa pumpu fyrir Sigga.
Drengurinn alveg vindlaus
Bið að heilsa Bæ bæ bæ stin.







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2008 | 13:56
Vorið.
Það seytlar inn í hjartað mitt
sem sólskin fagurhvítt
sem vöggukvæði erlunnar
svo undur fínt og blítt
sem blæilmur frávíðirunni,
vorið grænt og hlýtt.
J. Kötlum
Ekki er ég nú snillingur í ljóðum en þetta er í uppá haldi hjá mér .Enn ervorið bara glugga veður en vetur konungur á að drífa sig í svefn í kvelli.einnlæg ósk frá mér .Gleðilegt sumar .Bæ bæ stin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar