13.6.2008 | 11:45
Sumarfrí.
Það er nú ósköp þægilegt að sofa svona til níu og vera ekkert að flýta sér ,hita sér kaffi ,lesa moggan sullast í baði og láta sér líða vel.krakkarnir á fótbolta æfingum,
og ég ein í kotinu
Sólin skín og best að fara í göngutúr Það er ekki oft að suðvestur hornið á landinu hefur svona gott veður,
.Njótum meðan er.
Garðurinn er alvag í rusli ,grasið ,sprettur pöddur dafna ,svartar ,grænar ,gular,sem sagt allar sortir
fæ ansi litla hjálp .Árný aldrei heima.svo mikið að gera annarsstaðar
En nú læt allt lönd og leið og fer í göngu túr. Bæ,bæ stin






Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2008 | 17:42
Orkuleysi .
Að vera orku laus , í er talað svoleiðis ég er að spá í ,hvort þetta sé ekki það sem var kallað leti í gamla daga,
veðrið er svo gott að það synd og skömm að púla svolítið í garðinum væri ekki svo sannarlega vanþörf á, en þá kemur þetta sem ég vil kalla leti á gamla mátan en nýmóðins orkuleysi,og er alveg að drepa mann .Þarf að drífa mig í b 12 hið snarasta.Þá batnar letin kanski,
Eitthvað er Vigrin slappur búin að sofa í tvo tíma.,svo kanski er þetta bara vorslen,.Er komin í fyrirvara laust sumarfrí ,guð má vita hvað lengi ,Það er erfitt að vera launalaus um óákveðin tíma.
En þetta verður bara að reddast,ég trúi því.
Bráðum kemur betri tíð , ó já já hver þarf meira .<ekki ég heeeef það gottog bæ bæ stin.





Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 13:06
Komið heim.
Það ætti enginn að tala illa um Herjólf í mín eyru,sigldi eins og qween mery hreyfðist ekki fremur en hann væri á stofugófinu .
Vigri var á leiðinni út eins og engill og leifði ég honum að koma upp á dekk hálftíma fyrr
,fannst klettarnir æðislegir .Söng ,halló Heimaklettur,
.Laugerdagurinn var með vitlaust veður ,en á sunnudagsmorgunin kl.hálf sex var sól og blíða Heimferðinvar erfiðari fyrir Vigrann var búinn að sigla í hálf tima þegar hann vildi fara upp og komst að því að það mikið lengra heim en út í eyjar
allt gekk þó vel ,þegar ver búin að lesa sjö bækur og eta súkkulaði og drekka geitereyd, þá fékk hann loksins að koma upp á dekk en þá tók ekki betra við ,sást ekki til lands..Það er svo langt heim þegar maður er bara fimm ára.
Amma Stina bjó til hádegisverð með melónuog perum og jarðarberjum og brauði með hangiketi .Ee Allí eli sá borðið sagði hann .Vá amma stina bara partý.
Svo var mér skellt í sumarleyfi um óá kveðin tíma
Grunar ekki hvernig við förum að láta enda ná saman
eeen allt verður þetta að reddast einhvernveginn.
Bara djók, Bæ, bæ stin.















Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2008 | 14:45
Herjolfur.
Sjóferð með Herjólfi ,jamm og jæja ,er að hugsa um að bjóða Vigranum með.
hann er nú ekki búin að frétta það .
Eitthvað lítið um skjálfta ,sem betur fer,nema í mer ferða skjálfti,
Ef þetta trambólín hefði ekki e komið til sögunnar ,þa veit eg akki hvort ég hefði lifað af. alger gauraganguri þetta e er alveg á röngu róli.en ég kann ekki að laga það ,þarf að læra betur.Kolka er að verða galin á þessu kattamjálmi .
N ú bíða húsverkin ,svo best er að hætta núnaog
.Bæ ,bæ stin.







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.6.2008 | 17:09
Enn skelfur .
Mál að linni ,komið nóg,biðjum almættið um hjálp og stoppa þessi læti.
Gerir ekkert nema vekja gamlar minningar
ömurlegar.Er að spá í Herjólfs ferð á föstudaginn
ef almættinu væri því þóknanlegt að gefa mér gott sjóveður langar ekki í sjóveikina.
,en sjáum nú til ,hvað verður
.Það er smá pása ,skólaslyt hjá Sigga og svölu .Litli prinsinn sár lasinn en sagði samt ömmu ínu söguna um litla fuglinn sem kisa kom með inn um gluggan bíbí alveg ósár flaug um allt og mamma stóð í sófanumog Heimir elti bíbí og náði honum,og hvað gerði pabbi við bíbí ,?tastaði onum út
Það var verið að bjóða okkur í mat á Reykjabrautina.ef við komum með fataost og sallat
flott.Held að liðið sé að koma Hætta þá stendur Bæ bæ.stin







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar