30.6.2009 | 15:23
Snæfellsnesið.
Hreinasta drauma ferð ,
Að fara þarna um þessar slóðir í einstakri blíðu er stórkostlegt .Óneytanlega hrikalegt og stórbrotið og jökullinn í öllu sínu veldi ,það hefur svo sannarlega sína töfra og kyngi kraft
Tómt sólskin og blíða ,nema í siglingunni gerði stóra regnsskúr en ég sleppti henni ,fór í feikna göngu upp í kirkju og út um allan bæ,Stykkishólmur skartaði sínu fegursta,
Ég get alveg heyrt Sigga segja hér vil ég eiga heima.:Lenti á niðja móti, Ákaflega fróðlegt,
Keypti mér buxur ,því ég hafði skilið fötin eftir heima ,tók bara með mér töskuna,Já svo gekk ég á súgandisey
Grundarfjörður er fallegur bær en ekki vildi ég búa svona með fjöllin aalveg ofaní byggð, búin að fá nóg af svoleiðis fyrirkomu lagi hótelið er skemmtilegt og góð þjónusta og maturinn afbragð,
:ofát varasamt Að sitja í frægum lognpolli er ljómand þó kári geri sitt besta til að blása okkur burt,
og góður söngur gerir gott úr öllu :lylijan:
Heimferðin gekk vel ,en er heimm var komið ver bíllinn rafmagnslaus ónýtur krani í eldhúsinu ,gólfið trúlega ónítt að hluta,
uppþvottavélin biluð og farin til sínsheima bæ bæ það ætti ég að gera líka bæ bæ stina.









Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2009 | 13:50
Lonesome naow.
Húrra allt stóðið mitt farið í útilegu
Hvað á ég að gera af mér núna já já skúra skrúbba og bóna ,gott mál en það er bara verst að sólin skín svo ég held ég fari bara út á pall og sitji þar smá stund.
Það var svona ,hom a lone ,stund þegar þau voru að fara svo datt allt í dúna logn
eitthvað held ég að hafi gleymst en það reddast allt af góða ferð. Svo er ferðalag framundan en Guðrún kemst ekki en ég held að það reddist líka
Snæfellsnesið stendur alltaf fyrir sínu
Og að fara ein í ferðalag er ekki ekki amalegt..Jæja guðrún er að koma inn úr dyrunum ,svo best að hætta að sinni ,Bæ b´stina.





Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2009 | 11:14
Pönnukökur.
Pönnukökur eru vinsælar á mínum bæ,
hverfa eins og dögg fyrir sól, verst hvað ég er löt að baka þær,
Það ringdi eins og hellt væri úr fötu í nótt en nú skínsólin og ljúfur blær leikur í laufinu,
Ha ha bara skáldleg ,það má alltaf reyna.Næstu helgi á ég að vera í eyjum og passa þarf að ná í morgunfrú og stjúpur fyrir Önnu.Ég ætlaði að spandera á mig einum sölvapoka en einn lítill poki af söl á níunda hundrað krónur ,
nei takk ekki fyrir minn fjárhag.
sleikja bara sólsskiniðí staðinn.
verð víst að hætta að sinni Guðrú er kominn vill fara í göngu svo ég verð að hætta að sinni ,Bæ bæ stina.






Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar