20.1.2008 | 20:11
Hláka.
Égvaknaði í nótt við það að yndislegur lækjarniður og ótal dropp dropp hljóð niðaði í herberginu mínu.Hvað var að ske jú asahláka og loftið lak og allur veggurinn eins og Seljalandsfoss. Hentist úr rúminu og fór að bjarga húsgögnum sjónvarpi tölfu og myndum frá flóðinu síðan voru sótt fimmtán eða tuttugu handklæði og farið að reyna að stöðva lekann en allt kom fyrir ekki.Lekinn varð að hafa sinn gang.
Ég bara spyr hvað verður næst.
Við fórum til Fríðu í afmælis kaffi Marteins.og að lokum heim að horfa á handbolta leikinn þar sem strákarnir okkar gleymdu alveg að hreifa sig
Núna er lekinn að minnka en ég verð að tala við Einar um lekamál. trúi að þetta sé trygginga mál
Marinó er enn sár lasinn vona að hann verði heima á morgunn. Fékk þessar fínu afmæliskökur frá Siggu,namm namm.
Það er svo lítið erfitt að sjá björtu hliðarnar þegar hlutirnir ganga öfugt.en samt






Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. janúar 2008
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar