1.5.2008 | 13:56
Vorið.
Það seytlar inn í hjartað mitt
sem sólskin fagurhvítt
sem vöggukvæði erlunnar
svo undur fínt og blítt
sem blæilmur frávíðirunni,
vorið grænt og hlýtt.
J. Kötlum
Ekki er ég nú snillingur í ljóðum en þetta er í uppá haldi hjá mér .Enn ervorið bara glugga veður en vetur konungur á að drífa sig í svefn í kvelli.einnlæg ósk frá mér .Gleðilegt sumar .Bæ bæ stin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 1. maí 2008
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar