13.1.2009 | 17:38
Óvenjuleg áramót.
Búin að fara tvær ferðir með herjólfi á tíu dögum og tvær jarðafarir á sama tíma .Guðbjörg og Busi bæði horfin yfir móðuna miklu ,blessuð sé minning þeirra.
Hátíðarnar gengu blessunarlega vel fyrir sig.að venju Anna og ég sneru meiri partinum af húsinu við
en svona er ég bara ,dettur eitthvað í hug og læt allt flakka.
.Tölvan tók sér smá hátíða frí og er ný komin í gagnið aftur, búið að vera mikil áhyggja yfir því ,hjá smáfólkinu.
Er að fara að passa hjá Heimi núna .Húsið hjá Henný þarfnast mikilar hjálpar ,helst ekki seinna en núna dýrt mál og erfitt að eiga við á þessum árstíma.
Ætla ekki á sjó fyrr en í janúarlok
Æ æ smáfólkið komst að því að talfan er kokin í lag svo ég hætti í bili öllu pári.Bæ bæ stina.






Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 13. janúar 2009
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar