12.3.2009 | 20:04
Þvottadagur.
Búin að þvo og viðra í blíðunni í dag ekki var nú þurrkurinn mikill en gott að viðra. Gólfið bíður enn eftir þvottinum, vrð að skúra á morgun,Stalst á snúrurnar hennar Erlu , hefði aldrei átt eftir að trúa að ég myndi sakna snæris spottans sem vinurinn setti upp hér um árið .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 12. mars 2009
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar