17.8.2010 | 19:41
Góður dagur
Nóg hefur verið að gera í blíðunni og fullt af þvotti þurrkaður en betur má ef duga skal,
Sigga og bára komu og Erla nokkrir geitunnngar litu inn . en fengu ekki að vera lengi,Búið að tína dálítið af rifsberjum svo ég verð að ná mér í sykur svo ekkert fari til spillis. Á morgunn þarf að fara á haugana eina ferð enn.
eyjaferð framundan. bæ bæ að sinni.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. ágúst 2010
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar