9.9.2007 | 13:15
Allt hefur sinn tíma.
Einu sinni las hann afi minn fyrir mig sögu í ákveðinni bók ,að fyrir langa löngu hefði mannfólkið gerst hugum stórt og hafið byggingu á geysi stórum turni . Í sögunni segir að guð hafi orðið reiður og sundrað mannfólkinu Síðan skyldi enginn hvern annan. Þetta er nú bara smá sem ég las úr sögunni hans afa. Þetta var fyrir langa löngu , Sagan segir mér að guð sé einn, sama mannkynið kallar hann hver er Jehófa Múhameð Alla og hvað hann er kallaður út um allan heim Guð er enn þá einn. Hvenær skyljum við svona einfallt dæmi. Að berjast og halda að stríð séu heilög eða guðs vilji er mannkyns mesta heimska og alls ekki guðs vilji, aðeins heimska manna.
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.