10.11.2007 | 17:02
Lukkan upp máluð.
Ó já já , alltaf á ég í sömu vandræðum með að komast í bloggið mitt, virðist alger bjálfi á þessu sviði. Þá er bara að taka því eins og hverj hundsbiti. Er að reyna að mana mig í jóla tiltekt en ekkert gengur. Máltækið segir hálfnað verk þá hafið er en að stíga fyrsta skrefið er stóri þröskuldurinn, Svo vildi ég gjarnan eiga fyrir málingadós en það erfitt að spara. Ég er víst búinað tapa áramóta heitinu, það er allt komið í rúst. Nú er lokið stór afmæli hjá svölunni. Bara 40tíu manns hjá dömunni 9 ára. Guðrún er að reyna að drífa sig í að láta sér batna fyrir gamlárs kvöld, ég sagði henni að ég gæti ekki gefið henni í glas ef hún tæki endalaust pillur. Nú er Tony bjálfinn farinn til Keflavíkur blessaður blálfinn bæ bæ. Nú þarf ég að taka á honum stóra mínum og drífa mig og taka til ekkert slór dugir lengur því það er svo gott að vera búinn snemma að gera hlutina.
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.