13.3.2008 | 18:55
Bíllinn minn.
´´EG þurfti að setja bílinn í viðgerð á dögunum
ó.k var að fá reikninginn litlar 74 þúsund krónur
Tíma kaup litlar 5 þúsund á tímann í níu tíma og vara hlutir kosta sitt á hverju átti ég von.
sem er með rúmar sjö hundruð á timann fer nú létt með svona reikninga
lét meira segja eftir mér að kaupa mér uppþvottavél í staðinn fyrir þá sem varð ónýt
gömul kona gerir svona ,kanski er ég kanski bara genginn í barndóm
sé bara björtu hliðarnar en kanski er kominn tími til að setja upp tærnar, eins og tengda pabbi heitinn sagði stundum.
Nei enginn grætur
Árný segir , að ég sé í einhverjum ham og það þýði ekki að tala við mig.
ó k.bæ bæ gamla konan.
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað segirðu? Var skipt um helminginn af bílvélinni? Mein Gott, 74 þúsundir. Settu þetta á VISA-rað, og sæktu um viðgerðarstyrk með hraði.
Sigríður Sigurðardóttir, 14.3.2008 kl. 18:40
þetta reddast allt.mamsa.
stinakarls (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.