4.5.2008 | 15:17
Lifandi skógur.
Barnaskólinn hafði góða syningu :lifandi skóg. Ljómandi gott hjá þeim stór hópur sem söng ,virkilega flott hjá þeim.Mjög vel sótt og bara gaman.
Nú er blessuð rigningin og ég horfi á grasið spretta ,nú þyrfti 'Arný að ná sér í sláttuvéla vænan mann.
.Öll hersingin komin heim ,og meira til.En þá er talfan eitthvað sambandslaus.
Nú er þvottavélin búin svo betra er að fara að hengja upp ,það gerir sig ekki sjálft,og nóg er eftir að þvo.
svo bæ bæ bæ að sinni stin.
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínt stykki hjá krökkunum... mér fanst bara gaman!
Kristín Henný Moritz, 4.5.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.