7.9.2008 | 11:06
Kerlingafjöll.
Já það var farið í kerlingafjöll.Hossast í rútu sem er höst eins og aflóga meri,
heyrðum um eftirleitir og rollur sem vildu ekki til bæja enda framtíðin ekki björt fyrir þær þar,
eftir 4.tíma var komið í Gíslaskála og borðað þar auðvitað í skítköldum skálanum
en ekki mátti þó ekki stoppa þar lengi ,heldur rokið af stað og var nú ekið sem leið lá í kerlingafjöll
ekið var upp sem lei
ð lá og fengum við að sjá byggingar skíðaskólanum sáluga úr fjarðlægð síðan ekið upp á háa sandöldu og sáum við glitta í gufu úr trúlega ægifögru hverasvæði ,en gufan varð að vera nóg snúið við og ekið sem leið lá í kvöldmat á Hótel Gullfoss í frábæran kvöldverð
Island er víst ægifagurt en að aka Kjöl í dagsferð er fádæma einhæft ,urð og grjót og aftur urð og grjót,að vísu hafa bændur unnið gott verk í landgræðslunni ,já já já .
Og víst verða rollusögurnar eftirmynnilegar
Og víst vorum við heMppinn með veðrið, Ousóið bjargaði miklu ,skapið hélst
og allir komu aftur og enginn dó .en það er jú fyrir mestu.
Móðirin á heimilinu óð í vinnuna kl. hálf fimm á laugardagsmorgun ,tóm vitleysa ,átti að byrja sex en síminn hringdi og það þýðir bara ,á lappir ,vinna.
Fórum í pítsumat á Reykjabrautina
Árný bíður merð litinn svo Bæ bæ að sinni stin.
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En þú sást þó kellingarfjöll út um gluggan á 50 km hraða...
Kristín Henný Moritz, 8.9.2008 kl. 23:30
burr burr ...keyra í 4 tíma til að borða nesti í köldum skála.og fá svo ekki að stoppa.ha ha gott að þú varst með ousó(úsó)
arný (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 18:29
En "gufan" hefur samt verið svolítið "smart"?
Sigríður Sigurðardóttir, 9.9.2008 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.