19.9.2008 | 13:16
Svona er lífið .
Svona er lífið sagði Júllinn fyrir mörgum árum ,og ég held að það sé alveg rétt hjá honum
vinna éta sofa ,
Já og fá klesstan bíl í innkeyrslnni,meira segja fljúgandi trambolín í ofsroki í byrjun júlí
.Ég held ég þurfi ekki að kvarta yfir tilbreytinga leysi
svo eina sem ég hef nú að kvarta yfir eru blessaðar haustlægðirnar,en ef þær væru ekki til ,þá væri lífið lítið spennandi.
Gaukirinn slapp út og fannst við ljóðabók og var að byrja að glugga aðeins í Stein Steinar ,listrænn fugl skilur hann kanski betur en mannfólkið.
En kanski stendur það enn fyrir sínu það sem Júllisagði :svona er lífið Siggi.
Verst að þori ekki á sjó í þessu veðri svo það bíður bara betri tíma
Svo sæl að sinni ,bæ bæ stina
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.