Andvaka.

Það er orðið langt um liðið síðan,síðan ég skrifaði síðast,en tölvan mín hefur verið svolítið upptekin í facebook.gaman ,gaman.  Já það var þetta mað andvökuna, eða eins og konan sagði ,hræðilegt að liggja andvana fálfa nóttina , en ekki hjá mér ,hugurinn fór á rosalegt flug , mér fannst  ég vera með alla strákana mína í gönguferð hér út í móunum ,það var komið vor ,farfuglar voru í óðaönn að búa hreiðrin sín, ég stoppaði os sagði við strákana mína ,nú verðið þið að líta vel í kringum ykkur ,því að hér er lífið og tilveran,og ég sleit upp eitt lítið blóðbergog sagði þeim að finna ilminn Aron og Siggi sögðu ,flott lykt Gummi skrítin lykt en amma sagði þetta er lífið og tilveran og þarna var kría komin alla leið frá aferíku ,ég veit ekki af hverju hún gerir það ,en það er lífið og tilveran og lítið strá sem kemur alltaf aftur er líka lífið og tilveran, og lítil arfakló  sem víð slítum upp sem illgresi er líka lífið og tilveran,því hún er búin að gera sitt gagn og losa um moldina fyrir hinar plönturnar en pass po,ef við tökum ekki þessa arfakló í burtu þá vex hún og dafnar og kæfir allt hitt í garðinum því arfakló er illgresi .samt  lífið og tilveran.en við megum ekki vera illgresi í lífsins garði .Við þurfum að reyna að líkjast hinum blómunum sem ekki eru rifin upp með rótum.Að fara og horfa upp í heiðan himinn og sjá stjörnurnar ,að ganga út í grenjandi rok og rigningu og horfa upp í veðrið , að standa úti í grenjandi bil og horfa upp,og moka bílinn upp úr skaflinum er líka lífið og tilveran. Svo spyrjum við til hvers erum við hér ,ég veit það ekki ,en í dag er ég Amma Stína og það er hreint ekki svo slæmt Lífið og tilveran þarf ekki að vera erfið, ekki gráta  krónuna sem dó , hún er núll ,ekkert ,og að skæla yfir engu eða vera að horfa til baka veldur bara sorg, horfa fram og upp.Svo fór ég að sofa.Ég varð að koma þessu frá mér .takk .Bæ, bæ stina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristín Anna Karlsdóttir

Höfundur

Kristín Anna Karlsdóttir
Kristín Anna Karlsdóttir
Kona í stórþvotti og dagmamma.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Picture 019
  • Picture 001
  • Picture 017
  • ...picture_017
  • bestemor 356792.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband