1.6.2009 | 11:14
Pönnukökur.
Pönnukökur eru vinsælar á mínum bæ,
hverfa eins og dögg fyrir sól, verst hvað ég er löt að baka þær,
Það ringdi eins og hellt væri úr fötu í nótt en nú skínsólin og ljúfur blær leikur í laufinu,
Ha ha bara skáldleg ,það má alltaf reyna.Næstu helgi á ég að vera í eyjum og passa þarf að ná í morgunfrú og stjúpur fyrir Önnu.Ég ætlaði að spandera á mig einum sölvapoka en einn lítill poki af söl á níunda hundrað krónur ,
nei takk ekki fyrir minn fjárhag.
sleikja bara sólsskiniðí staðinn.
verð víst að hætta að sinni Guðrú er kominn vill fara í göngu svo ég verð að hætta að sinni ,Bæ bæ stina.
Um bloggið
Kristín Anna Karlsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.