Að heiman.

cameron-lake_199Er hjá Siggu, min ágæta talfa er í lamasessi síðan ágúst , hálf ömurleg tilvera að hafa hana ekki til að stytta stundirnar. óneytanlega er gaman að geta sest niður og sett á blað það sem manni dettur í hug hverju sinni ekki ræði ég við svo marga yfir daginn. mér að kenna .  Ég ætti að fara oftar út  og spjalla en er afspyrnulöt að fara út . Nema að hendast í Herjólf .  Að fara til Rvíkur er algert ævintýri er ekki á hverjum degi þar . 

        Tíminn er eins og vatnið.

        og vatnið er kalt og djúpt

        eins vitund mín sjálfs. 

       

        Og tíminn er eins og mynd,

        sem er máluð af vatninu

        og mér til hálfs.

       

        Og tíminn og vatnið

        renna veglaus til þurrðar

        inn í vitund mín sjálfs.

                   Steinn Steinarr.

 

  Bless.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristín Anna Karlsdóttir

Höfundur

Kristín Anna Karlsdóttir
Kristín Anna Karlsdóttir
Kona í stórþvotti og dagmamma.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Picture 019
  • Picture 001
  • Picture 017
  • ...picture_017
  • bestemor 356792.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 490

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband